Liverpool var ekki lengi að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í leik gegn Burnley á Anfield í dag.
Manchester City komst tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Everton fyrr í dag en sú forysta entist ekki lengi.
Darwin Nunez var á meðal markaskorara Liverpool en hann gerði þriðja markið í 3-1 heimasigri.
Tottenham sigraði Brighton á sama tíma 2-1 þar sem Brennan Johnson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu.
Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr þessum leikjum.
Tottenham: Vicario (7); Porro (6), Romero, (7) Van de Ven (6), Udogie (6); Sarr (8), Bentancur (6); Kulusevski (6), Maddison (6), Werner (6); Richarlison (7).
Varamenn: Son (7), Bissouma (6), Johnson (7)
Brighton: Steele (7); Lamptey (6), Van Hecke (7), Dunk (6), Estupinan (6); Gross (7), Gilmour (7); Buonanotte (6), Lallana (6), Mitoma (7); Welbeck (6).
Varamenn: Fati (6)
Liverpool: Kelleher (7), Robertson (6), Quansah (6), Van Dijk (6), Alexander-Arnold (7), Endo (7), Mac Allister (7), Jones (7), Diaz (8), Nunez (8), Jota (8).
Varamenn: Elliott (8)
Burnley: Trafford (5), Assignon (6), O’Shea (7), Esteve (6), Delcroix (5), Brownhill (6), Berge (6), Ramsey (6), Odobert (6), Fofana (5), Amdouni (6).