fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025
433Sport

Einkunnir dagsins úr ensku úrvalsdeildinni – Sarr og Diaz bestir

Victor Pálsson
Laugardaginn 10. febrúar 2024 18:43

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool var ekki lengi að endurheimta toppsætið í ensku úrvalsdeildinni í leik gegn Burnley á Anfield í dag.

Manchester City komst tímabundið á toppinn með 2-0 sigri á Everton fyrr í dag en sú forysta entist ekki lengi.

Darwin Nunez var á meðal markaskorara Liverpool en hann gerði þriðja markið í 3-1 heimasigri.

Tottenham sigraði Brighton á sama tíma 2-1 þar sem Brennan Johnson skoraði sigurmarkið á 96. mínútu.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr þessum leikjum.

Tottenham: Vicario (7); Porro (6), Romero, (7) Van de Ven (6), Udogie (6); Sarr (8), Bentancur (6); Kulusevski (6), Maddison (6), Werner (6); Richarlison (7).

Varamenn: Son (7), Bissouma (6), Johnson (7)

Brighton: Steele (7); Lamptey (6), Van Hecke (7), Dunk (6), Estupinan (6); Gross (7), Gilmour (7); Buonanotte (6), Lallana (6), Mitoma (7); Welbeck (6).

Varamenn: Fati (6)

Liverpool: Kelleher (7), Robertson (6), Quansah (6), Van Dijk (6), Alexander-Arnold (7), Endo (7), Mac Allister (7), Jones (7), Diaz (8), Nunez (8), Jota (8).

Varamenn: Elliott (8)

Burnley: Trafford (5), Assignon (6), O’Shea (7), Esteve (6), Delcroix (5), Brownhill (6), Berge (6), Ramsey (6), Odobert (6), Fofana (5), Amdouni (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“

Björn Þór um auglýsingarnar sem hafa slegið í gegn: „Þetta býður upp á að við getum gert eitthvað meira“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Spekingar spá í spilin fyrir þá Bestu og mikilvægir leikir hjá landsliðinu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“

Áherslur dómara á Íslandsmótinu í sumar –  „Dómurum ber að áminna fyrir slíka hegðun“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma

Þarf að verða einn launahæsti leikmaður Arsenal ef hann á að koma
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði

Skoða það að reka Nistelrooy og eru með mann á blaði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“

Hótanir ungra manna komnar á borð lögreglu – „Ég óttaðist um líf mitt“