fbpx
Föstudagur 18.apríl 2025
433Sport

Jónatan Ingi aftur heim og nú í Val

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónatan Ingi Jónsson er genginn í raðir Vals í Bestu deild karla en þetta staðfesti félagið í dag.

Jónatan hefur verið orðaður við heimkomu undanfarið eftir aðp hasfa spilað með Sogndal í Noregi.

Um er að ræða 24 ára gamlan vængfmann sem gerði garðinn frægan hér heima með FH og stóð sig asfar vel.

Jónatan verður 25 ára gamall á þessu ári en hann kemur til með að styrkja lið Vals gríðarlega fyrir komandi sumar.

Hér má sjá tilkynningu Vals.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim

Leikmaður United birtir athyglisverða færslu eftir endurkomuna – Virtist skamma þá sem fóru snemma heim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell

Mjólkurbikarinn: Kári sló Fylki út – Víkingar fengu skell
433Sport
Í gær

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með

Tottenham fær slæmar fréttir fyrir stórleikinn í kvöld – Mikilvægasti leikmaðurinn ekki með
433Sport
Í gær

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“

Virkilega óánægðir með ákvörðun þjálfarans: ,,Þvílíka helvítis bullið“