fbpx
Laugardagur 01.febrúar 2025
433Sport

Einkunnir Bournemouth og Liverpool – Tveir fá níu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. janúar 2024 19:40

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool vann sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti Bournemouth.

Diogo Jota átti flottan leik fyrir Liverpool en hann gerði tvennu í frábærum seinni hálfleik gestanna.

Liverpool skoraði ekkert mark í fyrri hálfleiknum en tók öll völd í þeim seinni og vann 4-0 sigur.

Darwin Nunez átti einnig góðan leik fyrir Liverpool og skoraði tvennu líkt og Portúgalinn.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports úr leiknum.

Bournemouth: Neto (7); Aarons (5), Zabarnyi (6), Mepham (5), Hill (6); Cook (5), Christie (5); Tavernier (6), Kluivert (6), Solanke (5), Sinisterra (5)

Varamenn: Kelly (5), Scott (6), Brooks (6).

Liverpool: Alisson (7); Bradley (8), Konate (9), Van Dijk (8), Gomez (8); Mac Allister (8), Jones (7), Elliott (6); Diaz (6), Nunez (8), Jota (9)

Varamenn: Gakpo (7), Gravenberch (6).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ólöf Tara er látin

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho

Amorim útskýrir bekkjarsetu Garnacho
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ramos líklega á leið til Mexíkó

Ramos líklega á leið til Mexíkó
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð

Svona eru áherslur dómara fyrir komandi leiktíð
433Sport
Í gær

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran

Eru með þrjá á blaði eftir brottför Duran
433Sport
Í gær

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“

Grátbáðu hann um að vera áfram – ,,Hann sendi mér skilaboð en ég mætti aldrei aftur“