fbpx
Þriðjudagur 25.febrúar 2025
433Sport

Heimavöllur Vals verður nú N1-völlurinn

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. janúar 2024 14:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnufélagið Valur og N1 hafa gert með sér samstarfssamning til næstu 5 ára.

Íþróttahúsið og knattspyrnuvöllur félagsins munu bera nöfnin N1 höllin og N1 völlurinn. Í tengslum við samstarfssamninginn mun Valur setja á fót knattspyrnumót fyrir stúlkur á aldrinum 10-12 ára og verður N1 aðal bakhjarl mótsins.

Völlurinn og höllin hafa undanfarin ár borið nafn Origo.

„Við í N1 erum gríðarlega ánægð með að vera bakhjarlar Vals til næstu 5 ára þar sem rauði liturinn verður allsráðandi. Félagið er þekkt fyrir að hlúa vel að yngri iðkendum þegar kemur að aðbúnaði og þjálfun. Nú bætist við N1 knattspyrnumót fyrir stúlkur, sem við erum spennt að fylgjast með. Umgjörðin á Hlíðarenda verður til fyrirmyndar, bæði sú sem snýr að íþróttafólki sem og stuðningsfólki og íbúum í nágrenninu,“ segir Ýmir Örn Finnbogason
framkvæmdastjóri N1.

„Valur mun áfram leitast við að vinna metnaðarfullt starf hjá félaginu og reyna að skipa íþróttafólki sínu í fremstu röð á hverjum tíma. Valur hefur jafnrétti kynja að leiðarljósi í sinni starfsemi þar sem unnið er eftir jafnréttisstefnu félagsins. Þar að auki fylgir Valur umhverfis- og sjálfbærnistefnu sem félagið hefur sett sér og rýmar vel við gildi N1,“ segir Hörður Gunnarsson formaður Vals.

„Þessi samningur markar ákveðin tímamót fyrir okkur hjá N1. Samningur um stúlknamót af þessari stærðargráðu, hjá öflugu félagi eins og Val, er stórt skref fyrir okkur og við hlökkum mjög til samstarfsins. Samningurinn er til marks um áherslu beggja félaga á kynjajafnrétti í þeirra störfum og við hjá N1 erum stolt af því að geta áfram stutt vel við yngstu íþróttaiðkendur landsins,” segir Silja Mist Sigurkarlsdóttir, forstöðumaður markaðssviðs N1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Gurrý flytur sig um set
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið

Ofurtölvan stokkar spilin eftir áhugaverða helgi á Englandi – Liverpool gjörsigrar deildina og United endar rétt fyrir ofan fallsvæðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Salah elskar sunnudaga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak

Fyrrum leikmaður Liverpool hvetur félagið til að kaupa Isak
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga

Er opinn fyrir því að snúa heim og Gamla konan hefur áhuga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald

Antony lagði upp og fékk beint rautt spjald
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“

Guardiola: ,,Ég er farinn að kannast við mitt lið“
433Sport
Í gær

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“

Amorim á sjálfur erfitt með að trúa því sem gengur á – ,,Ég hefði sagt þér að þú værir klikkaður“
433Sport
Í gær

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu

Einkunnir Manchester City og Liverpool – Salah fær níu