fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Umspil Lengjudeildarinnar: Afturelding og Vestri í forystunni

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 18:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Afturelding er í mjög góðum málum í umspilinu í Lengjudeild karla eftir leik við Leikni sem fór fram í kvöld.

Um var að ræða fyrri leik liðanna aftur tveimur en sigurlið einvígisins mætir Vestra eða Fjölni í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni.

Afturelding var lengi vel besta lið deildarinnar í sumar og vann 2-1 sigur á heimamönnum í kvöld og fara með flotta forystu inn í eigin heimaleið.

Þá er Vestri í fínni stöðu í sinni viðureign en eitt mark var skorað er Fjölnir mætti á Ísafjörð.

Silas Songani sá um að tryggja Vestra sigur en allt er þó enn opið fyrir seinni leik þessara liða.

Leiknir R. 1 – 2 Afturelding
0-1 Rasmus Christiansen(’24)
0-2 Ásgeir Marteinsson(’76)
1-2 Oumar Sowe(’84)

Vestri 1 – 0 Fjölnir
Silas Songani(’29)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?