fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Ræðir afrek sit

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. ágúst 2023 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ledley King, goðsögn Tottenham, hefur tjáð sig um hvernig hann fór að því að fá aldrei rautt spjald í ensku úrvalsdeildinni.

King er í dag 42 ára gamall en hann spilaði fótbolta lengi vel en þurfti að leggja skóna á hilluna vegna hnémeiðsla.

Það eru fáir varnarmenn sem hafa spilað eins lengi í deild þeirra bestu án þess að fá rautt spjald en King er með ráð fyrir unga og efnilega leikmenn.

,,Ég reyndi að tækla eins lítið og ég gat. Ef einhver fór framhjá mér þá notaði ég hraðann til að bjarga stöðunni,“ sagði King.

,,Það fyndna er, þú nefnir við mig að ég hafi fengið átta gul spjöld en ég tel að ég hafi átt skilið þrjú eða fjögur af þeim.“

,,Ég man eftir tölfræði á einu tímabili, ég hafði ekki brotið af mér í sjö eða átta leikjum. Ég fékk fékk óverðskuldað brot í þeim leik sem var einnig mitt fyrsta brot í viðureigninni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?