fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Arnór Sigurðsson ekki með á morgun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 16. júní 2023 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson verður ekki í leikmannahópi Íslands gegn Slóvakíu á morgun. Age Hareide landsliðsþjálfari sagði þetta á blaðamannafundi í dag.

„Það eru allir klárir fyrir utan Arnór Sigurðsson. Hann reyndi í gær en fann fyrir í náranum. Hann fór út úr hópnum,“ sagði Hareide á fundinum.

Ísland mætir Slóvakíu í afar mikilvægum leik í undankeppni EM 2024 á morgun í Laugardalnum.

Strákarnir okkar töpuðu fyrsta leik riðilsins gegn Bosníu ytra áður en þeir unnu 0-7 sigur á Liechtenstein.

Á þriðjudag mætir Portúgal svo í heimsókn í Laugardalinn.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verðlaunafé snarhækkar

Verðlaunafé snarhækkar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“

Ómyrkur í máli í viðtali – „Ég sé eftir að hafa komið hingað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum

Viðurkennir að 5 milljarða maðurinn gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól

Horfðu á glænýjan þátt af Íþróttavikunni – Gummi Ben fer yfir sviðið í síðasta þætti fyrir jól
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann

Manchester-liðin sögð berjast um öflugan miðjumann
433Sport
Í gær

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“

Amorim um Rashford: ,,Auðvitað, hann er leikmaður Manchester United“
433Sport
Í gær

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins

Svona verða undanúrslit enska deildabikarsins
433Sport
Í gær

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea

Víkingar í góðri stöðu í hálfleik – 18 ára með þrennu fyrir Chelsea
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á liðsfélaga á Instagram – ,,Taggar hann eins og hann sé að fara fylgja þér“

Skaut hressilega á liðsfélaga á Instagram – ,,Taggar hann eins og hann sé að fara fylgja þér“