fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Hrafnkell segir ákvörðun Skagamanna fyrir stórleikinn „galna“

433
Þriðjudaginn 9. maí 2023 22:00

Frá leiknum. Mynd/Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA tók á móti Grindavík í stórleik 1. umferðar Lengjudeildar karla á föstudag.

Gestirnir fóru afar vel af stað og kom Dagur Ingi Hammer Gunnarsson þeim yfir strax á 4. mínútu leiksins. Guðjón Pétur Lýðsson tvöfaldaði forystu Grindvíkinga með frábæru aukaspyrnumarki á 27. mínútu.

Það var leikið á Norðurálsvellinum, aðalvelli ÍA sem er grasvöllur. Var hann alls ekki í góðu ástandi.

„Fyrir mér er galið að ÍA skildi ákveða að spila á þessum velli því þeir eru, að mínu mati, með töluvert sprækara lið en Grindvíkingar. (Akranes)Höllin hefði hentað þeim betur,“ sagði Hrafnkell Freyr Ágústsson í markaþætti Lengjudeildarinnar hér á 433.is.

video
play-sharp-fill

Hann útskýrði sitt mál.

„Grindvíkingar eru reynslumiklir, líkamlega sterkir og gerðu nákvæmlega það sem átti að gera á þessum velli,“ sagði Hrafnkell og bætti við að fólk ætti ekki að lesa of mikið í úrslitin.

Þáttinn má sjá í spilaranum hér ofar en svipmyndir úr leiknum eru hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“
Hide picture