fbpx
Sunnudagur 09.febrúar 2025
433Sport

Bróðir Ísaks heldur áfram að vekja athygli – Annað danskt félag skoðar hann núna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Ingi Jóhannesson 16 ára gamall leikmaður ÍA er nú til reynslu hjá danska félaginu, Nordsjælland.

Þessi ungi og efnilegi piltur virðist ansi eftirsóttur en danska stórliðið FCK hefur í þrígang boðið Daníel á reynslu.

Ísak Bergmann Jóhannesson bróðir Daníels er á mála hjá FCK en faðir þeirra er Jóhannes Karl Guðjónsson.

Daníel er miðjumaður líkt og faðir sinn og bróðir en ljóst er að erlend félög fylgjast mjög náið framgangi hans.

Nordsjælland er staðsett í Kaupmannahöfn og því gæti Daníel orðið nágranni hans innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“

Yngsti heimsmeistari sögunnar er vongóður: ,,Ég held við getum unnið“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“

Staðfestir að hann verði keyptur endanlega í sumar – ,,Hann mun sýna það“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“

Hefur ekki náð sambandi við Ange til að biðjast afsökunar – ,,Ég hef vissulega reynt“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR

Enginn skilur neitt eftir þessa dómgæslu á Old Trafford í gær – Söknuðu VAR
433Sport
Í gær

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið

Newcastle skellir þessum verðmiða á Isak fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar

Óvænt klásúla í nýjum samningi Cunha – Getur farið næsta sumar