fbpx
Þriðjudagur 25.mars 2025
433Sport

Bróðir Ísaks heldur áfram að vekja athygli – Annað danskt félag skoðar hann núna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. apríl 2023 13:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daníel Ingi Jóhannesson 16 ára gamall leikmaður ÍA er nú til reynslu hjá danska félaginu, Nordsjælland.

Þessi ungi og efnilegi piltur virðist ansi eftirsóttur en danska stórliðið FCK hefur í þrígang boðið Daníel á reynslu.

Ísak Bergmann Jóhannesson bróðir Daníels er á mála hjá FCK en faðir þeirra er Jóhannes Karl Guðjónsson.

Daníel er miðjumaður líkt og faðir sinn og bróðir en ljóst er að erlend félög fylgjast mjög náið framgangi hans.

Nordsjælland er staðsett í Kaupmannahöfn og því gæti Daníel orðið nágranni hans innan tíðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“

Víðir bendir á hvað tekur við hjá landsliðinu og kveðst ekki spenntur – „Því hefur Arnar fengið að kynnast“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“

Fjölskylda Arnórs hefur sætt hótunum – „Þau sýna hvers konar manneskjur eru við skjáinn“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“

Gæti brugðið til beggja vona í Vesturbænum í sumar – „Veit ekki hvort þeir eru nægilega góðir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“

Undrabarnið varpaði sprengju í nýju viðtali og gefur í skyn að hann vilji fara – ,,Ég er mjög áhyggjufullur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur

England með fullt hús stiga og vann öruggan sigur
433Sport
Í gær

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“

Segir Kristni að segja af sér eftir ræðuna umdeildu – „Ég trúði þessu ekki þegar ég sá þetta, þvílíkur vitleysingur“
433Sport
Í gær

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool

Óvæntar sögusagnir um Kane og Liverpool