fbpx
Þriðjudagur 11.febrúar 2025
433Sport

Arnar Þór spurður út í ákvörðun KSÍ en kom með afar óvænt svar – „Var þetta ekki fyrir ykkur?“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. mars 2023 07:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Zenica

Það er komið að leikdegi í Bosníu, þar sem íslenska karlalandsliðið mætir heimamönnum í kvöld.

Um fyrsta leik undankeppni Evrópumótsins 2024 er að ræða, en þangað ætlar Ísland sér.

Liðið æfði í Munchen framan af viku en flaug yfir til Sarajevó í gær. Leikurinn fer hins vegar fram um 70 kílómetrum norðan af höfuðborginni, í Zenica.

KSÍ leigði flugvél undir liðið í gær og hafði hana því út af fyrir sig. Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson var spurður út í þetta á blaðamannafundi í gærkvöldi.

„Var þetta ekki fyrir ykkur?“ grínaðist Arnar og uppskar mikinn hlátur viðstaddra. Fjölmiðlafólk fékk nefnilega að fljóta með í vél landsliðsins.

Arnar segist hafa leitað til leikmanna og starfsfólks sem hefur verið lengur í landsliðinu, farið á stórmót og þess háttar, áður en ákvörðun um flugið var tekið.

„Það er ómetanlegt fyrir mig og starfsfólkið að geta leitað í alla þessa visku í kringum okkur.

Þetta sýnir líka ákveðinn metnað. Við erum að fara inn í nýjan keppni og mikilvægan leik. Við viljum gera það vel, líka fyrir leikmennina svo þeir undirbúi sig sem best.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum

Möguleiki á að Casemiro fari frá United á allra næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“

Hrukku í kút í beinni útsendingu í gær þegar lamið var á glerið – „Rúnkari“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð

Tryggja sér efnilegan miðvörð fyrir næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu

Unnar hættir í stjórn KSÍ og Börkur kemur inn í hans stað – Verður sjálfkjörið á ársþinginu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka

Ryan Reynolds íhugar að láta enn frekar til sín taka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United mun fara á eftir Gyökeres

United mun fara á eftir Gyökeres
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn

Senda frá sér tilkynningu í kjölfar andláts – Fannst látinn í Alicante-höfn