fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Birkir Bjarna lætur vita að hann sé óhultur – Tæplega 700 látnir á svæðinu þar sem hann býr í Tyrklandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 6. febrúar 2023 09:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikjahæsti landsliðsmaður í sögu Íslands, Birkir Bjarnason er búsettur á svæðinu í Tyrklandi þar sem gríðarlega stór jarðskjálfti reið yfir. Hann er óhultur en mikið mannfall er á svæðinu

Birkir leikur með Adana Demirspor sem er í borginni Adana í Tyrklandi.

Jarðskjálfti upp á 7,8 reið yfir Tyrkland og Sýrland í nótt. Hann átti upptök sín nærri milljónaborginni Gaziantep í samnefndu héraði að sögn bandarísku jarðfræðistofnunarinnar USGS.

Skjálftinn átti upptök sín á 17,9 km dýpi. Skömmu eftir að hann reið yfir fylgdi eftirskjálfti upp á 6,7. Nú þegar hefur verið staðfest að tæplega 700 eru látnir og gæti sú talað hækkað.

Birkir hefur á Facebook síðu sinni látið vini og ættingja vita að hann sé óhultur en Birkir hefur verið búsettur í Tyrkland í 18 mánuði.

Anton Brink

Birkir er 34 ára gamall en hann er búséttur í Tyrklandi ásamt unnustu sinni. Hann hefur leikið 113 landsleiki fyrir Ísland og átt afar farsælan feril sem atvinnumaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“