fbpx
Laugardagur 31.ágúst 2024
433Sport

Staðfestir að peningarnir í Sádi hafi skipt miklu máli en kom með annan punkt – ,,Erum ekki að segja það bara til að segja það“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 21:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom mörgum á óvart þegar miðjumaðurinn eftirsótti Ruben Neves ákvað að færa sig til Sádi Arabíu í sumar.

Neves var orðaður við fjölmörg lið í Evrópu en hann er aðeins 26 ára gamall og lék lengi með Wolves á Englandi.

Neves ákvað að skrifa undir hjá Al-Hilal í sumarglugganum en peningarnir í Sádi tala sínu máli og viðurkennir Portúgalinn það fúslega.

,,Auðvitað spiluðu penignarnir hlutverk. Það er ekki hægt að fela það,“ sagði Neves í samtali við BBC.

,,Þetta snerist þó einnig um verkefnið sem mér var boðið, ég veit að fólk heldur að við séum bara að segja það til að segja það en það er ekki rétt.“

,,Þetta er risastórt verkefni, ég held að fólk átti sig ekki á hversu mikið fótboltinn er að tækka hérna, hvernig hann getur verið eftir eitt eða tvö ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?