fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433

Twitter færsla Trippier eldist illa eftir hörmungar hans í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 17:30

Kieran Trippier Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kieran Trippier bakvörður Newcastle átti hræðilegan leik í tapi liðsins gegn Chelsea í enska deildarbikarnum í gær.

Trippier gaf markið sem Chelsea skoraði í venjulegum leiktíma og klikkaði svo á vítaspyrnu í vítaspyrnukeppni þar sem Newcastle tapaði.

Trippier hefur verið ólíkur sjálfum sér síðustu vikur, mikið álag virðist vera að trufla kauða.

Twitter færsla hans frá 2014 er nú rifjuð upp en þá skrifaði hann. „Koma svo Chelsea,“ sagði Trippier á Twitter.

Chelsea var þá að mæta Atletico Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Hann var þá leikmaður Burnley.

„Tólfti maður Chelsea,“ skrifar einn netverji þegar hann rifjar upp færsluna og fleiri taka í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar
433Sport
Í gær

Væri fáránlegt ef United ákveður að selja hann í janúar ,,Gæti verið hér næstu tíu árin“

Væri fáránlegt ef United ákveður að selja hann í janúar ,,Gæti verið hér næstu tíu árin“
433Sport
Í gær

Ætlar að skilja við stjörnuna eftir rúmlega eins árs hjónaband – ,,Tók það út á mér á dónalegan hátt.“

Ætlar að skilja við stjörnuna eftir rúmlega eins árs hjónaband – ,,Tók það út á mér á dónalegan hátt.“
433Sport
Í gær

Sjáðu hjartnæma kveðju Arnars – „Ég elska ykkur öll“

Sjáðu hjartnæma kveðju Arnars – „Ég elska ykkur öll“
433Sport
Í gær

Hljóta um þriggja og hálfs milljóna króna styrk til knattspyrnutengdraverkefna sem tengjast flóttamönnum og hælisleitendum

Hljóta um þriggja og hálfs milljóna króna styrk til knattspyrnutengdraverkefna sem tengjast flóttamönnum og hælisleitendum