Besta deild karla hefst laugardaginn 6. apríl og lýkur laugardaginn 26. október. Opnunarleikur mótsins verður Víkingur R – Stjarnan.
Búið er að opinbera hvernig mótið verður að spilað.
Fyrstu tvær umferðirnar fara allar fram á gervigrasi en í þriðju umferðinni fá gras liðin, ÍA, KR og FH heimaleiki í deildinni.
Nýliðar Vestra byrja á útivelli gegn Fram og heimsækja svo Breiðablik
1. umferðin
Víkingur – Stjarnan
Fram – Vestri
KA – HK
Valur – ÍA
Fylkir – KR
Breiðablik – FH
2. umferð:
STjarnan – KR
Breiðablik – Vestri
KA – FH
HK – ÍA
Fylkir – Valur
Fram – Víkingur