fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Liverpool fór hamförum – Slátruðu West Ham en hvíldu marga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 21:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er komið áfram í undanúrslit enska deildarbikarsins eftir að hafa slátrað West Ham á heimavelli í kvöld.

Sigurinn og hvernig hann kom var nokkuð óvæntur enda hvíldi Jurgen Klopp marga af sínum bestu leikmönnum.

Dominik Szoboszlai kom Liverpool yfir í fyrri hálfleik og var staðan 1-0 í hálfleik.

Curtis Jones og Cody Gakpo bættu við mörkum áður en Jarrod Bowen lagaði stöðuna fyrir West Ham.

Í stöðunni 3-1 átti West Ham von en Curtis Jones skoraði aftur og varamaðurinn Mo Salah skoraði einnig. Lokastaðan 5-1 fyrir Liverpool.

Liverpool hvíldi marga leikmenn sem komu þó við sögu en sömu sögu má segja um West Ham sem hvíldi nokkra sterka leikmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?