fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Gætu kastað nýja manninum fyrir lestina til að losa um fjármuni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea vill losa um fjármuni vegna Financial Fair Play reglna og gæti nær splunkunýjum leikmanni verið kastað fyrir lestina til að fá inn pening.

Lundúndafélagið hefur hrúgað inn leikmönnum frá því Todd Boehly eignaðist það og þarf nú að fara að losa um.

Franski miðillinn Foot Mercato segir að Chelsea sé til í að selja miðvörðinn Benoit Badiashile, sem gekk í raðir félagsins í byrjun þessa árs. Kom hann frá Monaco og kostaði 35 milljónir punda.

Samkvæmt miðlinum hefur Lyon mikinn áhuga á að kaupa hann en liðið hefur verið í tómu tjóni í frönsku úrvalsdeildinni og er í botnbaráttu.

Badiashile hefur aðeins spilað 16 leiki frá komu sinni til Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?