Margir knattspyrnuáhugamenn eiga erfitt með að skilja hvernig Bruno Guimaraes slapp við rautt spjald í leik Newcastle gegn Chelsea í gær.
Liðin mættust í úrslitaleik enska deildabikarsins og eftir 1-1 jafntefli þar sem Chelsea jafnaði í blálokin vann Lundúnaliðið í vítaspyrnukeppni.
Guimaraes var líklega heppinn að sleppa við rautt spjald er hann braut á Ian Maatsen undir lok venjulegs leiktíma.
Leikmenn og stuðnignsmenn Chelsea voru hreinlega brjálaðir.
Sjón er sögu ríkari. Hér að neðan er brot Guimaraes.
This was so poor from Guimaraes, shouldve has been sent off for that tackle on Maatsen pic.twitter.com/ejcVp6zmep
— ً (@SheamusCFC) December 20, 2023