fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Chelsea að festa kaup á ungum og spennandi leikmanni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 21:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að krækja í ungstirni frá Senegal ef marka má nýjustu fréttir.

Um er að ræða hinn 17 ára gamla Pape Daouda Diong sem kemur frá AF Darou Salam í heimalandinu, Senegal.

Diong spilar sem miðjumaður og þykir mikið efni.

Hann er U17 ára landsliðsmaður Senegal.

Diong mun þó ekki ganga í raðir Chelsea fyrr en í júní á næsta ári, þegar hann verður 18 ára gamall.

Chelsea hefur verið duglegt að fá inn unga leikmenn til félagsins frá því Todd Boehly eignaðist það í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?