fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Breiðablik og Ingó Veðurguð gefa út nýtt lag – „Það er gott að búa í Kópavogi“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. desember 2023 18:30

Ingólfur Þórarinsson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik og tónlistarmaðurinn vinsæli, Ingólfur Þórarinsson gáfu út lag á dögunum sem birt var á Spotify.

Það er Alda Music sem gefur lagið út en Breiðablik og Ingólfur eru skráðir höfundar lagsins sem birt var á Spotify í síðustu viku.

Lagið hefur verið til í einhvern tíma og heyrst óma á Kópavogsvelli undanfarið ár þar sem ungir sem aldnir hafa sungið með.

Mynd/Helgi Viðar

Breiðablik rekur stærstu knattspyrnudeild landsins en félagið hefur gefið út nokkur stuðningsmannalög.

Lagið sem Ingólfur samdi fyrir félagið heitir „Það er gott að búa í Kópavogi“ og vitnar þar með í orð Gunnars Birgissonar, fyrrum bæjarstjóra Kópavogs.

Lagið má heyra hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“

Viðurkennir að allt sé í rugli hjá Manchester United – ,,Staðan er mjög, mjög slæm“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“

Kom mörgum á óvart og ákvað að gerast klámstjarna: Móðir hans var steinhissa – ,,Hún fór að gráta“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Nkunku leiðir línuna
433Sport
Í gær

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“

Fékk óvænt símtal er hann var í klippingu: ,,Gerði mikið fyrir mig“
433Sport
Í gær

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“

Versti leikur sem hann spilaði á ferlinum – ,,Ég þarf að fokking breyta þessu“
433Sport
Í gær

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“

Dóttirin greindist með sama sjúkdóm og Selena Gomez: Hélt að lífið væri búið – ,,Ég var í rúminu í tæplega tvo mánuði“