fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Hraunar yfir United – Létu De Gea fara en sóttu ekki markvörð sem er neitt betri

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 13:01

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dwight Yorke fyrrum framherji Manchester United segir að félagið hafi gert stór mistök á markaðnum í sumar, sérstaklega þegar David De Gea var hent út og Andre Onana var sóttur.

Hann segir stærstu mistök félagsins vera að liðið fær inn leikmenn sem bæta ekkert.

„Manchester United var með einn sinn besta markvörðinn í De Gea, þeir láta hann fara en bættu ekkert liðið,“ sagði Yorke.

„Þú kaupir ekki leikmenn sem eru á sama getustigi, þú átt að reyna að gera hópinn betri.“

Hann segir að liðið sé ekki á góðum staða, hann segir miklar breytingar hafa orðið en ekki gert neitt.

„Þegar ég horfi á hópinn núna, liðið er ekkert betra eftir kaupin í sumar. Það á ekki að vera svona.“

„Félagið hefur breytt svo miklu, en það hefur gleymst að bæta liðið. Ég skil ekki hvernig svona gerist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?