fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Birta færslu um Albert í kjölfar þess sem gerðist á föstudag – Fara tólf ár aftur í tímann

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Savoir Sport birti skemmtilega færslu á Instagram um Albert Guðmundsson og Wojciech Szczesny, markvörð Juventus, í dag.

Albert hefur farið á kostum með Genoa í Serie A á þessari leiktíð og er orðaður við stærri lið á Ítalíu.

Á föstudag skoraði hann mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn stórliði Juventus. Szczesny stóð einmitt í markinu og í tilefni af því birti Savoir Sport mynd af Alberti og Szczesny þar sem hinn fyrrnefndi var á reynslu hjá Arsenal.

„Það eru tólf ár síðan þessi mynd af Alberti og Wojciech Szczesny var tekin í London þar sem Íslendingurinn var á reynslu hjá Arsenal, en Szczesny spilaði þar á þeim tíma,“ segir meðal annars í færslunni og er einnig birt mynd af Alberti og Szczesny frá leiknum á föstudag.

„Eftir öll þessi ár spila þeir í sömu deild og á föstudag skoraði Albert gegn pólska markverðinum,“ segir einnig í færslunni.

Hana má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Savoir Sport (@savoirsport)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?