fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar – Ensku liðin geta verið sátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. desember 2023 11:20

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rétt í þessu var dregið í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu.

Arsenal getur verið nokkuð sátt við dráttinn en liðið dróst gegn Porto. Hitt enska liðið sem eftir er í keppninni, Manchester City, mætir FC Kaupmannahöfn.

Nokkrir safaríkir leikir eru á dagskrá en Napoli mætir til að mynda Barcelona og Inter mætir Atletico Madrid.

16-liða úrslit
Porto – Arsenal
Napoli – Barcelona
PSG – Real Sociedad
Inter – Atletico Madrid
PSV – Dortmund
Lazio – Bayern Munchen
FCK – Manchester City
Leipzig – Real Madrid

Fyrri leikir fara fram 13. og 14. febrúar annars vegar og 20. og 21. febrúar hins vegar.

Seinni leikirnir verða spilaðir 5. og 6. mars annars vegar og 12. og 13. mars annars vegar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?