fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Stefán fór á Old Trafford og tók sérstaklega eftir þessu – „Hann er búinn“

433
Sunnudaginn 17. desember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Stefán er harður stuðningsmaður Manchester United en hann er eðlilega ekki hrifinn af gengi liðsins undanfarið.

„Þetta var ágætist árangur hjá liðinu á síðasta tímabili en það var eitthvað mjög mikið off. Ég er búinn að vera á Ten Hag out vagninum mjög lengi. Ég gaf honum sumargluggann en í ágúst sagði ég: „Ég vil ekki hafa þennan mann hérna.“ Það eru margir sem tala um að hann sé ekki vandamálið heldur eitthvað fyrir aftan. En kaupin hans eru svo léleg að mér finnst það brottrekstarsök eitt og sér.“

Stefán telur líka að það þurfti að styrkja margar stöður og benti til að mynda á að Daninn Christian Eriksen væri kominn til ára sinna.

„Ég sá það þegar ég fór á Old Trafford, hann er búinn. Ég hleyp hraðar en Christian Eriksen.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
Hide picture