fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

England: Havertz komst á blað í sigri Arsenal – Paqueta lagði upp þrjú

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 16:03

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal vann gríðarlega sannfærandi sigur gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikið var á Emirates.

Arsenal átti 26 marktilraunir gegn aðeins sex frá gestunum og var sigur heimamanna í raun aldrei í hættu.

Gabriel Jesus kom Arsenal yfir snemma í seinni hálfleik og bætti Kai Havertz við öðru undir lok leiks.

Aston Villa vann sigur á Brentford á sama tíma á útivelli eftir að hafa lent undir í fyrri hálfleiknum.

Ollie Watkins reyndist hetja Villa í leiknum og tryggði gestunum sigurinn með marki á 85. mínútu.

West Ham vann þá mjög öruggan sigur á Wolves 3-0 þar sem Lucas Paqueta lagði upp öll þrjú liðsins í sigrinum.

Arsenal 2 – 0 Brighton
1-0 Gabriel Jesus(’53)
2-0 Kai Havertz(’87)

Brentford 1 – 2 Aston Villa
1-0 Keane Lewis-Potter(’45)
1-1 Leon Bailey(’78)
1-2 Ollie Watkins(’85)

West Ham 3 – 0 Wolves
1-0 Mohammed Kudus(’22)
2-0 Mohammed Kudus(’32)
3-0 Jarrod Bowen(’74)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög