fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Ancelotti staðfestir að hann sé opinn fyrir nýju tilboði

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. desember 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlo Ancelotti hefur staðfest það að hann sé opinn fyrir því að framlengja samning sinn við Real Madrid.

Ancelotti hefur verið sterklega orðaður við starfið hjá brasilíska landsliðinu og er enn búist við að hann verði gerður að landsliðsþjálfara þar í landi.

Ítalinn útilokar þó alls ekki að framlengja við Real en hann verður samningslaus á Santiago Bernabeu á næsta ári.

,,Ég get svarað þessu mjög auðveldlega: samningur minn við Real Madrid rennur út í júní 2024 og þangað til hef ég tíma til að ræða framlengingu,“ sagði Ancelotti.

,,Ef Real Madrid vill fara í viðræður þá er það ekkert vandamál fyrir mig. Ég er enn þjálfari liðsins og það er það sem skiptir máli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög