fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Versta starf í heimi að spila fyrir kvennalandsliðið – ,,Þá ertu harðlega gagnrýnd fyrir þín störf“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 15:00

Megan Rapinoe. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er versta starf í heimi að spila fyrir bandaríska kvennalandsliðið ef þú spyrð hina umdeildu, Megan Rapinoe.

Rapinoe hefur lengi verið hluti af bandaríska liðinu en hún lét ummælin falla í nýrri heimildarmynd sem ber nafnið ‘Under Pressure.’

Þar var fjallað um bandaríska liðið á HM 2023 en liðið féll úr keppni í 16-liða úrslitum í vítakeppni gegn Svíþjóð.

Rapinoe spilaði 203 landsleiki fyrir Bandaríkin á sínum ferli en hún ákvað nýlega að leggja skóna á hilluna.

Bandaríska goðsögnin segir að það sé alls ekki auðvelt verkefni að leika fyrir svo stóra þjóð og að pressan sé gríðarlega að ná árangri.

,,Ég hef alltaf sagt að þetta sé versta starf í heiminum því ef þú gerir vel þá ertu að sinna þinni vinnu almennilega,“ sagði Rapinoe.

,,Á móti, ef þú gerir minna en það sem þú átt að gera þá ertu harðlega gagnrýnd fyrir þín störf.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar