fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Skaut föstum skotum á Mbappe og efast um metnaðinn – ,,Strákur sem hefur engar áhyggjur af varnarvinnunni“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christophe Dugarry, fyrrum landsliðsmaður Frakklands, hefur skotið föstum skotum að framherjanum Kylian Mbappe.

Mbappe er einn besti sóknarmaður heims og lék með PSG sem gerði 1-1 jafntefli við Dortmund í Meistaradeildinni í vikunni.

Dugarry var ekki hrifinn af frammistöðu Mbappe í þeim leik og ekki í fyrsta sinn og segir að franski landsliðsmaðurinn sé að leggja sig lítið sem ekkert fram fyrir sitt félag.

,,Ég kenni honum um sitt eigið viðhorf. Ég skil að tölfræðin skiptir hann máli en hann vissi að þetta væri leikur þar sem þeir þurftu á honum að halda,“ sagði Dugarry.

,,Hann þarf að vera leiðtogi PSG. Það er ekki hægt að efast um hans gæði en hann er ekki að leiða sitt lið áfram. Þetta er strákur sem hefur engar áhyggjur af varnarvinnunni.“

,,Hann reynir aldrei að verjast þegar varnarmaðurinn gefur boltann fjórum eða fimm metrum frá honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar