fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Ósætti í Kórahverfi – „Fannst þeir sviknir að fá þetta ekki í gegn“

433
Laugardaginn 16. desember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttafréttamaðurinn Stefán Árni Pálsson er gestur í nýjasta þætti Íþróttavikunnar sem kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

Á dögunum var sagt frá því í hlaðvarpinu Dr. Football að ósætti væri innan stjórnar HK með að hafa ekki fengið að ráða Ólaf Kristjánsson sem yfirmann knattspyrnumála.

Það stefndi í að Ólafur yrði ráðinn en hætt var við af fjárhagslegum ástæðum.

„Þessir stjórnarmenn voru með stór plön og fannst þeir sviknir að fá þetta ekki í gegn,“ sagði Hrafnkell um málið.

Stefán telur að HK myndi ekki veita af einstaklingi í þetta starf.

„Þetta er risastórt hverfi. Ég á strák í fótbolta og fylgist oft með þessum HK-gaurum í kringum hann. Þeir eru margir hverjir mjög góðir og þeir eru með mjög mörg lið. Þannig það væri alveg gott fyrir þetta félag að vera með yfirmann knattspyrnumála.“

Umræðan í heild er í spilaranum hér ofar og þátturinn í heild hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar
Hide picture