fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Gæti loksins spilað sinn keppnisleik eftir komu fyrir sex mánuðum

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur gefið stuðningsmönnum Chelsea heldur betur góðar fréttir fyrir leik gegn Sheffield United í dag.

Um er að ræða leik í ensku úrvalsdeildinni en Chelsea spilar á heimavelli gegn Sheffield klukkan 15:00.

Christopher Nkunku gæti loksins spilað sinn fyrsta keppnisleik fyrir Chelsea eftir að hafa meiðst í sumar.

Nkunku stóð sig vel á undirbúningstímabilinu eftir komu frá RB Leipzig en hefur ekki spilað keppnisleik í heila sex mánuði.

,,Já, hann getur tekið þátt sem eru gríðarlega góðar fréttir. Við þurfum að passa okkur að öll pressan sé ekki á honum,“ sagði Pochettino.

,,Hann mun fá að kynnast ensku úrvalsdeildinni sem gerir mikið fyrir okkur og situðningsmennina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar