fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Fékk óviðeigandi spurningu á blaðamannafundi og svaraði fullum hálsi – ,,Heldurðu í alvöru að ég ætli að spá fyrir um það?“

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. desember 2023 11:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, stjóri Bayern Munchen, svaraði blaðamanni fullum hálsi fyrir helgi er hann spurði í raun ansi óviðeigandi spurningu.

Blaðamaðurinn spurði Tuchel út í hver gæti mögulega tekið við starfinu hjá Bayern ef hann sjálfur myndi fá sparkið.

Tuchel varð skiljanlega pirraður á þessari spurningu en sæti hans ku vera nokkuð heitt vegna gengi liðsins á þessari leiktíð.

,,Heldurðu í alvörunni að ég ætli að spá fyrir um hver tekur við af mér hérna?“ sagði Tuchel við blaðamanninn.

,,Ég er hér núna og hver veit hversu lengi ég verð hér. Það skiptir engu máli hvað ég held eða hugsa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar