fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Segir að fyrirliðinn sé niðurlútur eftir enn eitt bakslagið

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 21:30

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, viðurkennir að fyrirliði liðsins, Reece James, sé frekar niðurlútur þessa dagana eftir að hafa meiðst enn á ný í tapinu gegn Everton síðustu helgi.

James hefur meira og minna verið á meiðslalistanum undanfarin ár en þetta er í annað sinn á þessari leiktíð sem hann meiðist aftan í læri. Hefur James aðeins spilað átta leiki í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni.

„Hann er svolítið niðurlútur því hann var spenntur að snúa aftur. Það er erfitt að taka þessu. Hann er vonsvikinn og pirraður,“ segir Pochettino.

„Þegar leikmenn spila ekki eru þeir leiðir. Þegar það gerist oft er erfitt að vera sáttur.“

Chelsea hefur átt ansi slæmt tímabil og er í tólfta sæti með 19 stig eftir 16 leiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“