fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Liðsfélagi Alberts sagður á leið í ensku úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. desember 2023 18:00

Radu Dragusin og Albert Guðmundsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Radu Dragusin er sagður á leið til Tottenham samkvæmt fjölmiðlum í heimalandi hans, Rúmeníu.

Dragusin er liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska liðinu Genoa og hefur átt frábært tímabil.

Talið er að hann muni kosta Tottenham um 30 milljónir evra.

Tottenham hefur verið í vandræðu með miðvarðastöðuna og ætla sér að tryggja sér þjínustu Dragusin sem fyrst.

Enska liðið mætir Nottingham Forest í næsta leik sínum í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“