Radu Dragusin er sagður á leið til Tottenham samkvæmt fjölmiðlum í heimalandi hans, Rúmeníu.
Dragusin er liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska liðinu Genoa og hefur átt frábært tímabil.
Talið er að hann muni kosta Tottenham um 30 milljónir evra.
Tottenham hefur verið í vandræðu með miðvarðastöðuna og ætla sér að tryggja sér þjínustu Dragusin sem fyrst.
Enska liðið mætir Nottingham Forest í næsta leik sínum í kvöld.