Íþróttavikan kemur út öll föstudagskvöld á 433.is, Hringbraut.is og í Appi/VOD Sjónvarps Símans. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti.
Gestur þeirra þessa vikuna er Stefán Árni Pálsson, íþróttafréttamaður með meiru.
Farið er yfir allt það helsta úr íþróttaheiminum í liðinni viku.
Þáttinn má horfa á í spilaranum hér ofar eða hlusta á hann í hlaðvarpsformi hér neðar, sem og á helstu hlaðvarpsveitum.