A landslið karla leikur tvo vináttuleiki í Bandaríkjunum í janúar og má sjá leikmannahóp íslenska liðsins fyrir verkefnið hér að neðan. Þann 13. janúar mætir liðið Gvatemala og þann 17. janúar verður mótherjinn Hondúras.
Báðir leikirnir fara fram á DRV Pink Stadium í Fort Lauderdale í Flórída.
Gylfi Þór Sugrðsson er í leikmannahópnum en ekki er hægt að velja leikmenn sem spila í vetrardeild. Lukas J. Blöndal Petersson markvörður Hoffenheim og sonur Alexanders Pettersonar eru í hópnum.
Hópurinn
Markmenn Félag Leikir Mörk
Hákon Rafn Valdimarsson IF Elfsborg 5 0
Patrik Sigurður Gunnarsson Viking FK 3 0
Lukas J. Blöndal Petersson TSG 1899 Hoffenheim 0 0
Aðrir leikmenn Félag Leikir Mörk
Gylfi Þór Sigurðsson Lyngby BK 80 27
Arnór Ingvi Traustason IFK Norrköping 53 5
Sverrir Ingi Ingason FC Midtjylland 46 3
Andri Lucas Guðjohnsen Lyngby BK 18 5
Stefán Teitur Þórðarson Silkeborg IF 18 1
Brynjar Ingi Bjarnason HamKam 14 2
Daníel Leó Grétarsson SönderjyskE 13 0
Andri Fannar Baldursson IF Elfsborg 9 0
Valgeir Lunddal Friðriksson BK Häcken 8 0
Kolbeinn Birgir Finnsson Lyngby BK 7 0
Sævar Atli Magnússon Lyngby BK 5 0
Dagur Dan Þórhallsson Orlando City SC 4 0
Ísak Snær Þorvaldsson Rosenborg BK 4 0
Kristall Máni Ingason SönderjyskE 4 0
Logi Tómasson Strömsgodset IF 2 0
Kolbeinn Þórðarson IFK Göteborg 1 0
Anton Logi Lúðvíksson Breiðablik 0 0
Brynjólfur Darri Willumsson Kristiansund BK 0 0
Eggert Aron Guðmundsson Stjarnan 0 0
Hlynur Freyr Karlsson Valur 0 0