fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Áföllin dynja yfir Chelsea – Tveir byrjunarliðsmenn komnir á meiðslalistann með James

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. desember 2023 13:00

Sanchez er á bekknum / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðslavandræði Chelsea halda áfram að aukast en á dögunum kom í ljós að Recce James fyrirliði liðsins verður frá í þrjá mánuði.

Ofan á það bætast svo meiðsli hjá Marc Cucurella og Robert Sanchez, staðfest var í dag að þeir yrðu frá í nokkuð langan tíma.

Sanchez er hjá sérfræðinga vegna meiðsla sinna og Cucurella er að bíða eftir því að hitta sérfræðinga í ökklameiðslum.

Fyrir eru þeir Trevoh Chalobah, Ben Chilwell, Wesley Fofana og fleiri meiddir.

Romeo Lavia hefur ekki enn spilað leik fyrir Chelsea og en Christopher Nkunku er byrjaður að æfa með liðinu.

Nkunku kom frá Leipzig í sumar en meiddist á undirbúningstímabilinu, hann gæti byrjað að spila á næstu vikum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma

England: Nunez kláraði Brentford með tveimur mörkum í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Aston Villa – Lewis-Skelly byrjar
433Sport
Í gær

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Í gær

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Í gær

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum

„Trúir ekki“ að Arnar geri þetta í starfi sínu í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“

Vakti athygli á athæfi Freys er hann var nýlentur í Noregi – „Þá er ólíklegt að menn fari að ydda blýantana strax“