fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Miklar vendingar í fréttum af Arnari og Jóa Kalla – „Þá stendur bara einn eftir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins, verður ráðinn næsti þjálfari Öster, en sparkspekingurinn Mikael Nikulásson segir frá þessu í Þungavigtinni.

Öster spilar í sænsku B-deildinni og var nálægt því að fara upp í ár undir stjórn Srdjan Tufegdzic, Túfa, sem var látinn fara eftir tímabil.

Jóhannes hefur undanfarið verið orðaður við stjórastarfið hjá Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni, auk Arnars Gunnlaugssonar og Peter Wettergren aðstoðarþjálfara sænska landsliðsins.

„Jóhannes Karl Guðjónsson er næsti þjálfari Öster í Svíþjóð,“ segir Mikael í Þungavigtinni.

„Hann hættir hjá KSÍ,“ bætir hann við.

Ef þetta er satt aukast líkurnar á að Arnar taki við Norrköping en það virðist æ líklegra að Wettegren verði áfram hjá sænska knattspyrnusambandinu sem hefur boðið honum að taka við sem tæknilegur stjórnandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar