fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Gerði Ten Hag stór mistösk? – Seldi miðjumann í sumar sem blómstrar núna

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. desember 2023 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United ákvað í sumar að selja Fred en hann hafði enga trú á miðjumanninum frá Brasilíu.

Nokkuð erfiðlega gekk að selja Fred en það var að lokum Fenerbache í Tyrklandi sem krækti í kauða.

Fred hefur svo sannarlega reynst liðinu vel en Fenerbache situr á toppi deildarinnar ásamt Galatasaray.

Fred hefur spilað 16 leiki fyrir Fenerbache á þessu tímabili, liðið hefur unnið alla þá sextán leiki.

Fred er þrítugur en hann missti af leikjum í nóvember vegna meiðsla, Fenerbache tapaði þar þremur leikjum.

Forráðamenn Fenerbache eru afar ánægðir með það sem Fred hefur komið með á borðið en hann festi sig aldrei í sessi á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað

United þarf að borga himinhá laun ef hann verður lánaður annað
Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“

Þetta sagði þjóðin um stórsigurinn gegn Kúbu – „Þetta er list“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli

England: Arsenal mistókst að nýta þægilega stöðu á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild

Goðsögnin harðlega gagnrýnd fyrir þessa ákvörðun – Undarleg skipting í tapi gegn liði í níundu deild
433Sport
Í gær

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina

Staðfesta af hverju hann var ekki valinn í leikmannahópinn – Á leið í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar

Sjáðu listaverkið sem hann gerði á rúðu bíl eiginkonunnar