Í spænskum miðlum er lítið annað fjallað um en konuna Alba sem er frænka Iker Casillas, fyrrum markvarðar Real Madrid.
Casillas er einn merkasti knattspyrnumaður í sögu Spánar en Alba er andlit fjölskyldunnar í dag.
Alba er dugleg að taka þátt í raunveruleikasjónvarpi á Spáni en hún er 29 ára gömul.
Alba er nú á leið í þættina Temptation Island með kærasta sínum.
Þættirnar ganga út á það að freista fólks til að gera eitthvað sem makanum kann að vera illa við.
Alba hefur verið dugleg að taka þátt í þáttum sem þessum með misjöfnum árangri.