Fóru þeir félagar til að mynda í „Mega Zipline“ í Hveragerði sem er lengsta og hraðasta sviflína á Íslandi.
Eiður var vægast sagt stressaður fyrir ferðina, eins og sjá má á myndbandinu hér neðst. „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186,“ sagði fótboltagoðsögnin og hafði Sveppi gaman að.
Fóru þeir félagar einnig í hressandi bílferð, en myndband af ævintýrum þeirra er hér að neðan.