fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið sem Sveppi birti í gær: Eiður Smári logandi hræddur – „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 09:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinirnir Eiður Smári Guðjohnsen og Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, gerðu sér glaðan dag í gær og sýndi sá síðarnefndi frá því á Instagram.

Fóru þeir félagar til að mynda í „Mega Zipline“ í Hveragerði sem er lengsta og hraðasta sviflína á Íslandi.

Eiður var vægast sagt stressaður fyrir ferðina, eins og sjá má á myndbandinu hér neðst. „Ég held að hjartslátturinn minn sé í svona 186,“ sagði fótboltagoðsögnin og hafði Sveppi gaman að.

Fóru þeir félagar einnig í hressandi bílferð, en myndband af ævintýrum þeirra er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
Hide picture