Ofurtölvan geðuga hefur stokkað spilin sín eftir helgina og þrátt fyrir tap Arsenal um helgina telur tölvan að liðið vinni deildina.
Ofurtölvan telur að Manchester City endi í öðru sæti og verði stigi á eftir Arsenal í maí.
Liverpool sem situr á toppnum endar í þriðja sæti og Aston Villa tekur fjórða sætið.
Ofurtölvan telur að Chelsea fari aðeins á flug og endi ofar en Manchester United sem er spáð níunda sætinu.
Svona telur tölvan að þetta endi.