fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Leikmaður United lýsir því hvernig andinn er í leikmannahópnum eftir hörmungar helgarinnar – Segir andrúmsloftið áður hafa verið eitrað

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 11. desember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay, leikmaður Manchester United, segir að leikmenn liðsins taki ábyrgð á skelfilegu tapi gegn Bournemouth um helgina.

United tapaði 0-3 fyrir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á laugardag en McTominay sat fyrir svörum fyrir leik liðsins gegn Bayern Munchen í Meistaradeild Evrópu annað kvöld.

„Leikmennirnir finna fyrir ábyrgð,“ sagði hann þar.

„Það eru stórir karakterar í klefanum. Stundum hefur andrúmsloftið verið eitrað í gegnum tíðina með aðra stjóra en það er ekki svoleiðis núna.“

Í síðustu viku voru háværar sögusagnir þess efnis að Ten Hag væri búinn að missa klefann.

„Leikmennirnir standa að fullu á bak við stjórann. Svo einfalt er það,“ sagði McTominay.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“