fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Kaupin á Mason Mount urðu til þess að United hafði ekki efni á Kane

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Mount miðjumaður Manchester United var keyptur til félagsins á 55 milljónir punda í sumar.

Mount kom frá Chelsea en Erik ten Hag setti það í forgang að kaupa Mount í sumar.

Kaupin á Mount urðu hins vegar til þess að United hafði ekki efni á Harry Kane í sumar. Daily Mail heldur þessu fram.

United hafði áhuga á Kane en hann fór að lokum til Bayern fyrir tæpar 100 milljónir punda. United átti þá peninga ekki til.

Þess í stað fór félagið og keypti Rasmus Hojlund á um 60 milljónir punda en danski framherjinn hefur ekki enn skorað í ensku deildinni.

Kane hefur raðað inn mörkum í Þýskalandi og hefði líklega styrkt lið United ansi mikið.

Mount hefur ekkert lagt til málanna á Old Trafford og verið mikið meiddur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“