fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Hluti stjórnar sagður hafa sagt af sér – Fengu ekki að ráða Óla Kristjáns til starfa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. desember 2023 14:30

Ólafur Kristjánsson er þjálfari Þróttar. DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ósætti hefur verið innan raða HK eftir að félagið fékk það ekki í gegn að ráða Ólaf Kristjánsson sem yfirmann knattspyrnumála.

Hluti af stjórn knattspyrnudeildar vildi ráða Ólaf til starfa í haust en fékk það ekki í gegn. Hefur því hluti stjórnar sagt af sér.

Frá þessu er greint í hlaðvarpsþættinum Dr. Football.

„Maður er að heyra að við séum blankir, það eru stjórnarmenn farnir út af því að þeir fengu ekki að ráða Óla Kristjáns,“ segir Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football og stuðningsmaður HK.

Ólafur var laus og klár í slaginn efir að hafa látið af störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðablik. Hann tók að lokum við þjálfun Þróttar í Bestu deild karla

„Það var dramatík,“ sagði Hjörvar um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“