fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Eiginkonurnar stórhuga er kemur að gistingu fyrir næsta sumar – Tveir staðir efstir í huga

433
Mánudaginn 11. desember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkonur leikmanna enska karlalandsliðsins skoða nú kosti sína hvað varðar gistingu á meðan EM næsta sumar stendur yfir í Þýskalandi. Svo virðist sem þær vilji helst dvelja í kastala.

Ensku götublöðin hafa mikinn áhuga á eiginkonum leikmanna landsliðsins. Sagt er að þær séu mjög spenntar fyrir mótinu í Þýskalandi, þá sérstaklega þar sem reglurnar þar eru ekki eins stífar og á HM í Katar í fyrra.

The Sun segir frá því að hópur eiginkvenna leikmanna í enska landsliðinu sé búinn að ráða starfsmann til að spikuleggja ferð þeirra til Þýskalands.

Heimildamaður blaðsins segir að þær vilji helst gista í þýskum kastala.

Skoða þær aðallega Schlosshotel-kastalann í Kronberg sem hefur verið gerður upp sem hótel.. Þar kostar herbergi 1750 pund nóttin.

Schloss Auel Boutique hótelið kemur einnig til greina. Þar eru Michelin-kokkar, kokteilbarir og fleira gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð

Pressan orðin gríðarleg eftir sjö töp í röð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Zirkzee fremstur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“

Fréttamaður RÚV varar landsmenn við – „Það er bara mjög ólíklegt“
433Sport
Í gær

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Í gær

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“