fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Vonast til að sjá hann á HM eftir 11 ár – Verður þá 47 ára gamall

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 14:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianni Infantino, forseti FIFA, vonast eftir því að sjá Lionel Messi spila á HM 2034 sem fer fram í Sádi Arabíu.

Messi er einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar en hann verður 47 ára gamall er HM fer fram í Sádi eftir 11 ár.

Líklegt er að Messi eigi aðeins eitt HM í sér til viðbótar en það fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó 2026.

Afskaplega litlar líkur eru á að Messi taki þátt á HM 2030 og í raun engar líkur á að hann spili á HM 2034.

Infantino staðfestir þó með þessum orðum að hann sé mikill aðdáandi Argentínumannsins og verður það sorgardagur fyrir fótboltann er hann leggur skóna á hilluna.

,,Ég vil sjá Messi á næsta HM, því næsta sem kemur eftir það og svo það sem fer fram 2034, svo lengi sem hann vill taka þátt,“ sagði Infantino.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur

Besta deild kvenna: Blikar á toppinn eftir nauman sigur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United tapar líklega baráttunni við PSG

United tapar líklega baráttunni við PSG
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum

Ekki atvinnumannalið í fyrsta sinn frá 1937 – Hafa unnið deildina sex sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn

Líkamlegt ástand dómara mælt í nýrri rannsókn
433Sport
Í gær

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“

Kristján Óli lét gamminn geisa en fékk svar frá formanninum – „Þetta gæti orðið ófyrirgefanlegt“
433Sport
Í gær

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið

Ótrúleg upprifjun af heimsfrægri stjörnu – Viðstöddum brugðið er hann skellti klámmynd í tækið