fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

Barcelona gleymdi að banna eigin leikmanni að spila gegn eigin félagi

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. desember 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona gleymdi að banna varnarmanninum Eric Garcia að mæta sínu eigin félagi eftir að hafa skrifað undir hjá Girona í sumar.

Xavi, stjóri liðsins, staðfestir þessar fregnir en Garcia hefur undanfarin tvö ár leikið með spænska stórliðinu.

Xavi hafði ekki áhuga á að nota Garcia á þessu tímabili og var hann í kjölfarið lánaður til Girona þar sem hann hefur leikið 12 leiki og skorað eitt mark.

Girona er óvænt að berjast á toppnum í spænsku deildinni en Garcia má spila gegn sínu eigin félagi sem er ekki algengt fyrir leikmenn á láni.

Skiptin tóku mjög stuttan tíma og náði Barcelona ekki að bæta við þeirri klásúlu að Garcia mætti ekki spila gegn eigin félagi.

Þessi tvö lið mætast í kvöld en flautað er til leiks klukkan 20:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Virðist staðfesta að enski landsliðsmaðurinn verði ekki notaður í vetur – Nafngreindi hina fjóra

Virðist staðfesta að enski landsliðsmaðurinn verði ekki notaður í vetur – Nafngreindi hina fjóra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið

Fyrrum vandræðagemsinn passaði sig verulega í sumar: Mætir í ótrúlegu standi – Fékk aðvörun fyrir sumarfríið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin