fbpx
Sunnudagur 01.september 2024
433Sport

Stórleikir helgarinnar í hættu?

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 1. desember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta leikjum í skoska boltanum og í FA Bikarnum vegna veðurs á Bretlandi um helgina. Leikir í úrvalsdeildinni gætu verið í hættu samkvæmt enskum miðlum.

Þremur leikjum í skosku B-deildinni og leik Crewe og Bristol Rovers í FA Bikarnum hefur verið frestað.

Miklum kulda er spáð um helgina á Bretlandseyjum og fer frost niður í 10 gráður.

Þó vellir í ensku úrvalsdeildinni séu upphitaðir og þoli nokkurn kulda eru áhyggjur uppi af ferðalögum stuðningsmanna, þar á meðal í stórleikjunum á milli Manchester City og Tottenham og Newcastle og Manchester United.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?

Sjáðu atvikið umdeilda á Emirates: Piers Morgan brjálaður – Var þetta verðskuldað rautt spjald?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton

England: Tíu menn Arsenal náðu stigi gegn Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Toney farinn frá Brentford

Toney farinn frá Brentford
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára

Hólmbert Aron samdi við Preußen Münster til tveggja ára
433Sport
Í gær

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks

Sociedad kynnir Orra Stein til leiks
433Sport
Í gær

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?

Glugganum skellt í lás í kvöld – Sancho færist nær Chelsea og hvað gerir Sterling?