fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Segir að Rashford sé einn sá versti í deildinni þegar kemur að þessu – ,,Þarf að laga þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 13:21

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir í ensku úrvalsdeildinni sem eru verri en stórstjarnan Marcus Rashford þegar lið hans, Manchester United, er ekki með boltann.

Þetta segir goðsögn enska félagsins, Mark Hughes, en hann viðurkennir á sama tíma að Rashford sé gríðarlega hæfileikaríkur leikmaður.

Hughes er hins vegar ekki hrifnn af varnarvinnu og vinnusemi Rashford sem kom inná sem varamaður gegn Chelsea í miðri viku.

Hughes telur að Rashford þurfi að leggja sig meira fram til að hjálpa sínu liði, eitthvað sem margir gætu mögulega tekið undir.

,,Rashford er með gríðarlega hæfileika og er einn sá besti í deildinni þegar kemur að því að taka leikmenn á,“ sagði Hughes.

,,Án boltans er hann hins vegar einn sá versti í deildinni. Hann þarf að laga þann eiginleika í sínum leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar

Þess vegna megi búast við algjörri sturlun í Liverpool í sumar
433Sport
Í gær

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina

Fær miklu minni upphæð í leikmannakaup ef liðið kemst ekki í Meistaradeildina