fbpx
Laugardagur 27.júlí 2024
433Sport

England: Salah lagði upp og skoraði í tæpum sigri Liverpool

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 14:33

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crystal Palace 1 – 2 Liverpool
1-0 Jean-Philippe Mateta(’57, víti)
1-1 Mohamed Salah(’76)
1-2 Harvey Elliott(’91)

Fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Liverpool heimsótti þá Crystal Palace.

Palace byrjaði þennan leik gríðarlega vel og komst yfir á 57. mínútu er Jean-Philippe Mateta skoraði.

Mateta gerði mark sitt úr vítaspyrnu og var útlitið lengi vel bjart fyrir heimamenn, þar til Andre Ayew skemmdi partíið.

Ayew fékk að líta rautt spjald á 75. mínútu en hann fékk þar sitt annað gula spjald og ljóst að róðurinn yrði erfiður fyrir heimamenn.

Mohamed Salah jafnaði fyrir Liverpool á 76. mínútu og lagði svo upp annað í uppbótartíma.

Salah lagði upp mark fyrir Harvey Elliott sem hafði komið inná sem varamaður og skoraði sigurmark liðsins í 2-1 sigri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði

Áhrifavaldur borgaði ungum krökkum til að brjóta lögin: Lögreglan nær ekki tali af honum – Ótrúleg upphæð í boði
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin

Gætu bannað Toney að fara eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

U-beygja sem hentar Manchester United vel

U-beygja sem hentar Manchester United vel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband

Sjáðu hvað leikmaður Liverpool sagði þegar hann hélt að slökkt væri á hljóðnemanum – Myndband
433Sport
Í gær

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar

Mikið baulað á stjörnurnar – Alls ekki búnir að fyrirgefa hegðunina í sumar
433Sport
Í gær

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“

Bálreiður eftir að óboðnir gestir brutust inn og rændu verðmætum: Hegðunin óboðleg – ,,Þeir köstuðu blysum í átt að okkur“