fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

England: Arsenal tapaði á Villa Park

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. desember 2023 19:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa 1 – 0 Arsenal
1-0 John McGinn(‘7)

Arsenal tapaði í kvöld sínum öðrum deildarleik í ensku úrvalsdeildinni er liðið mætti Aston Villa á Villa Park.

Leikurinn var nokkuð fjörugur en Unai Emery er stjóri Villa í dag og var áður einmitt stjóri Arsenal.

Villa hefur komið mörgum á óvart á þessu tímabili og eftir 1-0 sigur á Arsenal í dag er liðið með 35 stig í þriðja sæti.

Villa er aðeins tveimur stigum frá toppliði Liverpool eftir 16 umferðir og stigi á eftir Arsenal sem er sæti ofar.

Eina markið skoraði John McGinn fyrir heimamenn í Villa en hann kom boltanum í netið eftir aðeins sjö mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester

Talið að Svíinn eftirsótti endi í Manchester
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“

„Það þýðir ekki að ræða Marcus núna“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Bjóða aftur í Trent
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“

Staðfestir að hann hafi orðið fyrir rasisma – ,,Við höldum áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu

Náði að selja kynlífsmyndband af fyrrum kærasta sínum: Konan var með gervilim – Tókst ekki að koma í veg fyrir dreifingu
433Sport
Í gær

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra

Svaf hjá yfir 600 konum fyrir 25 ára aldurinn: Einn sá umdeildasti í sögunni – Vildi ekki vera í félagsskap samkynhneigðra
433Sport
Í gær

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum

Segir að deildin muni hjálpa Ronaldo að ná þúsund mörkum
433Sport
Í gær

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu

Útlit fyrir að hann verði óvænt áfram hjá félaginu
Sport
Í gær

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu

Strákarnir okkar í stuði – Fullkominn leikur gegn Kúbu